Monday, October 26, 2009
Æfing á laugardag
Æfingin hjá okkur á laugardaginn 31.október byrjar kl. 12.00-12.50 en ekki kl. 12.30. Mætum allir og takið vini ykkar með til þess að prófa.
Wednesday, October 21, 2009
Fjölliðamót 1
Fyrsta fjölliðamót tímabilsins fór fram um helgina 17.-18. október. Strákarnir stóðu sig frábærlega og enduðu í 3ja sæti, unnu 1 leiki, gerðu 1 jafntefli og töpuðu 2. MB 11 ára er að keppa í A-riðli en þar eru 5 bestu lið landsins, KR og Njarðvík sem eru í sérflokki, Haukar, Stjarnan og Keflavík sem að féll í B-riðil.
Úrslit leikja voru eftirfarandi:
Haukar - Keflavík 33:33
Haukar - KR 71:24
Haukar - Stjarnan 36:33
Haukar - Njarðvík 14:65
Stigaskor leikmanna
Sigurður 27
Jason 19
Anton 18
Ísak 14
Yngvi 10
Jökull 8
Daði 4
Magni 3
Hilmar S 2
Aron 2
Hilmar P 1
Úrslit leikja voru eftirfarandi:
Haukar - Keflavík 33:33
Haukar - KR 71:24
Haukar - Stjarnan 36:33
Haukar - Njarðvík 14:65
Stigaskor leikmanna
Sigurður 27
Jason 19
Anton 18
Ísak 14
Yngvi 10
Jökull 8
Daði 4
Magni 3
Hilmar S 2
Aron 2
Hilmar P 1
Subscribe to:
Posts (Atom)