Thursday, June 2, 2011

Kominir í sumarfrí

Nú er æfingum vetrarins lokið og við taka sumaræfingar og önnur ævintýri. Ég vil þakka ykkur fyrir samstarfið í vetur, sem var ánægjulegt og gott í alla staði. Verið endilega duglegir að æfa ykkur í sumar með boltann og gera styrktaræfingar.