Sælir foreldrar Uppskeruhátíð körfuknattleiksdeildar fyrir veturinn 2012-2013 verður fimmtudaginn 16.maí kl. 18:00 hér á Ásvöllum. Hátíðin verður með hefðbundnu sniði en það sem verður boðið upp á er: - Viðurkenningar - Bollakeppni o Skipt niður í þrjá aldurshópa o Vegleg verðlaun - Troðslur og boltafimi frá meistaraflokki karla - Pylsur og með því fyrir alla Við hvetjum alla til að mæta og taka þátt – gaman væri að sem flestir kæmu merktir Haukum (-:. Foreldrar, ömmur og afar eru sérstaklega velkomin. Með körfuboltakveðju, barna- og unglingaráð körfuknattleiksdeildar.
Monday, May 13, 2013
Uppskeruhátiðin er á fimmtudaginn
Subscribe to:
Posts (Atom)