Thursday, March 11, 2010

Ekki æfing föstudag og laugardag 12. og 13. mars

Æfingin föstudaginn 12. mars og laugardaginn 13. mars falla niður vegna fjölliðamóts í handbolta sem fer fram á æfingatíma drengjanna. Næsta æfing verður á miðvikudaginn 17. mars.

Það verður svo Íslandsmót helgina 20.-21. mars, verum duglegir að mæta á æfingar.

No comments:

Post a Comment