Friday, May 25, 2012

Afreksskóli Hauka


Hauka bjóða upp á metnaðarfullt afreksstarf sem samanstendur af Afreksskóla Hauka, fyrir 9. og 10. bekkinga, og svo Afrekssviði Hauka fyrir framhaldsskólanema úr Flensborg. Skólaveturinn 2012-13 ætlum við að hafa þann háttinn á að opna fyrir umsóknir þannig að allir geta sótt um að fá að taka þátt í þessu afreksstarfi. Fyrri umsóknarfrestur rennur út 1. júní en ef ástæða þykir til þá verður opnað aftur fyrir umsóknir 1.-10. ágúst.

Kynnið ykkur vel allar upplýsingar sem eru að finna á skráningarsíðunni:

No comments:

Post a Comment