Wednesday, January 23, 2013

Búnir að fá boð á Scania mótið

Var núna rétt í þessu að fá tilkynningu um að okkur sé boðið á Scania mótið og þáði ég það boð. Mótið er um páskana og núna þurfum við að fara að undirbúa ferðina. Ég mun boða á fund í byrjun næstu viku.

kveðja,
Ívar

No comments:

Post a Comment