Við eigum fyrsta leik á föstudeginum kl. 16.00 á móti Breiðablik. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur og sigur í honum ætti að gefa okkur góða möguleika á því að komast í úrslitin.
Mæting er kl. 15.00 í Smárann á föstudeginum og kl. 12.15 á laugardeginum.
kveðja,
Ívar
No comments:
Post a Comment