Sunday, February 20, 2011

Lasertag þriðjudaginn 1. mars

Strákarnir hafa valið lasertag sem félagslega skemmtun vorannarinnar. Farið verður þriðjudaginn 1. mars eftir æfingu sem lýkur kl. 18. Við þurfum að vera mættir inn í Kópavog (lasertag.is) kl. 18:45. Þar verða spilaðir 3 leikir (15 mínútur hver) og endað á pizzu og gosi. Kostnaður á hvern strák er 2.200 kr. og greiðist á staðnum. Ég þarf einnig aðstoð við að akstur á strákunum.

No comments:

Post a Comment