Monday, November 16, 2009

Íslandsmót hjá 11 ára

Næstu helgi verður fjölliðamót númer tvö hjá okkur. Mótið fer fram í Garðabæ, nánari dagskrá kemur síðar.

Duglegir að mæta á æfingu og taka vini ykkar með.

No comments:

Post a Comment