Wednesday, November 25, 2009

Myndir frá Íslandsmótinu

Skoðið endilega myndirnar sem Marel pabbi Magna tók á mótinu sl. helgi. Þær eru til vinstri "Ýmsar myndir af MB 10-11 ára".

Samkvæmt heimasíðu Stjörnunar þá verðum við í A-riðli í næsta móti, vonum að það sé rétt hjá þeim.

Þann 19.-20. desember verður Actavismótið hjá okkur í Haukum, við þurfum að vera duglegir að æfa og endilega vera duglegir að taka vini ykkar með á æfingu, næsta æfing á föstudag kl. 16.00 sjáumst þá.

No comments:

Post a Comment