Saturday, March 31, 2012

Tilkynning frá íþróttastjóra Hauka (ATH breytt dagsetning)

Söludagar Hummel verða haldnir 16.-18. apríl næstkomandi.
Opið verður frá kl. 17:00-19:00 alla dagana.

Hægt verður að kaupa fótboltabúning, peysur, sokka, buxur, töskur, fótbolta, æfingasett og vindjakka.

Sent verður á foreldra í næstu viku það sem er í boði og verð.

Allur ágóðinn af sölunni mun renna til Hauka.

No comments:

Post a Comment