Wednesday, April 11, 2012

Afmælishlaup Hauka

Afmælishlaup Hauka.
Laugardaginn 14. apríl
Kl: 11:00.
Við hvetjum alla Haukafélaga til að taka þátt í hlaupinu.
Afmælishlaupið er 8,1 km. (Haukar 81 árs 12. apríl 2012). 

Einnig verður boðið upp á 3. km. hlaup.

Útdráttarverðlaun.
Boðið verður upp á ávexti eftir hlaup.

No comments:

Post a Comment