Það er æfing á venjulegum tíma á morgun þriðjudag, eða kl. 17 í Hraunvallaskóla.
Ég verð fjarverandi frá miðvikudegi til og með sunnudags í vikunni. Í fjarveru minni mun Óskar Freyr Pétursson (pabbi Yngva) stýra æfingunum á miðvikudag í Setbergsskóla 19-20 og á sunnudaginn kl. 17-18:15 á Ásvöllum. Það verður engin æfing á fimmtudag vegna leiks Hauka og Fjölnis í Iceland Express deild karla. Ég hvet alla drengina til að mæta á leikinn á fimmtudaginn.
Monday, January 31, 2011
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment