Thursday, January 6, 2011

Stökkkraftur

Á æfingu fyrir jólin mældum við stökkkraft drengjanna og ætlunin er að gera það aftur í vor. Þeir sem stukku hæst voru:

  1. Anton (42 cm)
  2. Eiður (41 cm)
  3. Brynjar Dagur og Magni (38 cm)

Aðrir voru þar skammt á eftir.

No comments:

Post a Comment