Nú er ljóst að við keppum síðasta fjölliðamótið í vetur í Kórnum í Kópavogi helgina 26.-27. mars.
Búið er að raða niður leikjunum og verða þeir eftirfarandi:
Laugardagur
kl. 11:00 Haukar - Fjölnir
kl. 13:00 Haukar - KRb
Sunnudagur
kl. 11:00 Haukar - Breiðablik
kl. 14:00 Haukar - Reykdælir
.
Friday, March 18, 2011
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment