Á fimmtudaginn eiga strákarnir leik við Hamar frá Hveragerði kl. 19:45. Frítt verður á leikinn í boði SUBWAY og vil hvetja drengina til að mæta á leikinn og taka mömmu, pabba, ömumu og afa með.
Dagskráin byrjar fyrr því kl. 18:00 hefst Þrettándagleði á Ásvöllum með tilheyrandi gleði, söng, dansi og flugeldasýningu. Því tilvalið fyrir fjölskyldur að eiga skemmtilegt kvöld saman.
Æfingin sem vera átti þetta kvöld fellur niður.
Tuesday, January 4, 2011
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment