Wednesday, February 9, 2011

Breyting á æfingatíma nk. fimmtudag

Æfingin á fimmtudaginn verður í Hraunvallaskóla kl. 20-21, þar sem að Ásvellir eru uppteknir vegna leiks í N1 deild karla í handbolta.

No comments:

Post a Comment