Thursday, December 8, 2011

Foreldra- og fjölskylduæfing þriðjudaginn 13. desember

Það verður foreldra- og fjölskylduæfing þriðjudaginn 13. desember, ég vil hvetja foreldra og systkini að mæta.  Farið verður í létta skotleiki og spilaður leikur á milli drengjanna og annarra fjölskyldumeðlima.

No comments:

Post a Comment