Wednesday, December 14, 2011

Opnar æfingar 21. og 22. desember (Uppfært)

Það verða opnar æfingar fyrir alla á aldrinum 11-16 ára hjá Haukum miðvikudaginn 21. desember og fimmtudaginn 22. desember kl. 9-12 báða dagana á Ásvöllum.  Það kostar ekkert á þessar æfingar og vil ég hvetja drengina í 8. flokki drengja að nýta sér þetta tækifæri.

No comments:

Post a Comment