Friday, April 13, 2012

Æfingaleikur við Grindavík 20. apríl

Það verður æfingaleikur við Grindavík föstudaginn 20. apríl á æfingartíma okkar í Bjarkarhúsinu kl. 15:50.  Við reynum að hefja leikinn ekki seinna en kl. 16, minni á að við getum komist í salinn kl. 15:30.

No comments:

Post a Comment