Sunday, April 22, 2012

Vorskemmtun

Venjan er að hafa skemmtun bæði á haustin og vorin, fyrir valinu hjá drengjunum núna var að hafa pizzukvöld og horfa á NBA leik.  Á þriðjudaginn eftir æfingu verður verður pizzukvöld heima hjá þjálfaranum og horft á NBA leik.  Drengirnir geta komið með sér drykk að eigin vali og kostnaðurinn 600 kr. á hvern dreng.

No comments:

Post a Comment