Wednesday, November 21, 2012

Æfingaleikur í dag við Breiðablik

Í dag, miðvikudag, verður æfingaleikur við Breiðablik á Ásvöllum kl. 19.30 - 21.00. Allir að vera tilbúnir kl. 19.30.

kveðja,
Ívar

No comments:

Post a Comment