Búið er að draga í bikarnum og við fengum FSU (Selfoss) í 16 liða úrslitum. Hægt er sjá bikardráttinn á vef körfuknattleikssambansins www.kki.is. Ekki er búið að setja leikinn á en það þarf að vera búið að spila hann fyrir 16. desember. Læt vita um leið og það er komið í ljós.
kveðja,
Ívar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment