Wednesday, February 6, 2013

Fengum KR í undanúrslitum bikars - heima

Við fengum heimaleik á móti KR í undanúrslitum bikars. Frábært tækifæri hjá okkur til að sýna hvað við getum á móti Íslandsmeisturunum. Ekki er búið að setja leikinn á.

kveðja,
Ívar

No comments:

Post a Comment