Tuesday, February 5, 2013

Foreldrafundur á fimmtudaginn vegna Scania

Foreldrafundur verður fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20.00 á Ásvöllum. Farið verður yfir Scania mótið, kostnað og annað.

Mjög mikilvægt er að allir foreldrar mæti á fundinn.

kveðja,
Ívar

No comments:

Post a Comment