Friday, February 26, 2010

Ekki næg þátttaka á Nettómótið

Við förum ekki á Nettómótið núna þetta ár, það voru aðeins 4 sem skráðu sig. Við verðum duglegir að æfa og mætum á úrslit Íslandsmótsins sem verður eftir 3 vikur.

No comments:

Post a Comment