Eftir helgina er það ljóst að við keppum um Íslandsmeistara-titilinn, þrátt fyrir að tapa 3 leikjum og gera 1 jafntefli þá voru úrslit í leikjunum hagstæðari hjá okkur en Fjölni sem féll í b-riðil.
Hér má sjá úrslitin:
Haukar-KR 29:59
Haukar-Njarðvík 34:62
Haukar-Keflavík 30:33
Haukar-Fjölnir 36:36
Við þurfum svo að vera duglegir að æfa okkur fyrir úrslita mótið sem verður 20.-21. mars, en við eigum mjög góða möguleika á að lenda í 3ja sæti en við enduðum í 4ða sæti í fyrra.
Stigaskor leikmanna kemur síðar.
Monday, February 8, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment