Nú tekur við ný æfingatafla yfir jólin, æfingarnar verða allar á Ásvöllum og á eftirfarandi tímum:
Þri 21. des kl. 17-18
mið 22. des kl. 16-17
þri 28 des kl. 14:30-15:30
fim 30. des kl. 14:30-15:30
Hefðbundin æfingatafla vetrarins tekur svo aftur gildi miðvikudaginn 5. janúar. Æfingar skv. hefðbundinni töflu verða því ekki núna frá 16. des til og með 3. janúar, eingöngu þessar 4 æfingar sem taldar eru upp hér að ofan.
Thursday, December 16, 2010
Wednesday, December 15, 2010
Körfuboltadagurinn 18. desember
Minni á körfuboltadaginn á laugardaginn 18. desember. Hann verður kl. 11-13, en ekki 10-12 eins og áður var auglýst. Hvet alla drengina að mæta, einnig að taka vini sína með. Margt skemmtilegt verður í boði.
Æfingin fimmtudaginn 16. desember fellur niður
Æfingin fimmtudaginn 16. desember fellur niður vegna leiks hjá meistarflokki karla í handbolta.
Sunday, December 12, 2010
Körfuboltadagur Hauka laugardaginn 18. desember
Það verður körfuboltadagur á Ásvöllum (allt húsið) laugardaginn 18 des.
frá kl. 10-12. Þetta er fyrir 8 ára til 12 ára krakka, bæði stelpur og
stráka. M.a. verður boðið uppá troðslukeppni frá meistarflokki karla í lok dagsins.
frá kl. 10-12. Þetta er fyrir 8 ára til 12 ára krakka, bæði stelpur og
stráka. M.a. verður boðið uppá troðslukeppni frá meistarflokki karla í lok dagsins.
Frjáls tími á næstu æfingu
Það verður frjáls tími á æfingunni nk. þriðjudag kl. 17. Trampólíni verður stillt upp með stórri dýnu fyrir neðan eina körfuna og boðið uppá troðslur. Einnig verður spilað og farið í skotleiki. Hvet strákana til að taka með sér einn vin til að mæta með sér.
Wednesday, December 8, 2010
Haukar - Stjarnan á morgun 9.12 kl. 19:15
Á morgun er heimaleikur á móti Stjörnunni, hvet alla stráka (og foreldra) að mæta á leikinn.
Einstaklingsæfing á morgun
Jökull og Fannar Logi eiga einstaklingsæfingu á morgun. Næstu einstaklingsæfingar eftir það verða síðan á nýju ári.
Monday, December 6, 2010
Engin æfing fimmtudaginn 9. desember
Æfingin 9. desember fellur niður vegna leiks Hauka og Stjörnunar í Iceland express deildinni. Fjölmennum á leikinn og hvetjum Haukana, leikurinn hefst kl. 19:15.
Friday, December 3, 2010
Æfingin á sunnudaginn 5. desember
Emil Barja mun stýra æfingunni nk. sunnudag í fjarveru minni. Æfingin er skv. töflu, eða kl. 17 á Ásvöllum.
Subscribe to:
Posts (Atom)