Friday, December 3, 2010

Æfingin á sunnudaginn 5. desember

Emil Barja mun stýra æfingunni nk. sunnudag í fjarveru minni. Æfingin er skv. töflu, eða kl. 17 á Ásvöllum.

No comments:

Post a Comment