Sunday, December 12, 2010

Frjáls tími á næstu æfingu

Það verður frjáls tími á æfingunni nk. þriðjudag kl. 17. Trampólíni verður stillt upp með stórri dýnu fyrir neðan eina körfuna og boðið uppá troðslur. Einnig verður spilað og farið í skotleiki. Hvet strákana til að taka með sér einn vin til að mæta með sér.

No comments:

Post a Comment