Wednesday, December 15, 2010

Körfuboltadagurinn 18. desember

Minni á körfuboltadaginn á laugardaginn 18. desember. Hann verður kl. 11-13, en ekki 10-12 eins og áður var auglýst. Hvet alla drengina að mæta, einnig að taka vini sína með. Margt skemmtilegt verður í boði.

No comments:

Post a Comment