Sunday, December 12, 2010

Körfuboltadagur Hauka laugardaginn 18. desember

Það verður körfuboltadagur á Ásvöllum (allt húsið) laugardaginn 18 des.
frá kl. 10-12. Þetta er fyrir 8 ára til 12 ára krakka, bæði stelpur og
stráka. M.a. verður boðið uppá troðslukeppni frá meistarflokki karla í lok dagsins.

No comments:

Post a Comment