Drengirnir þurfa að taka með sér nesti til að snæða á milli leikja, ávöxt og/eða samloku og svo vatn (eða annan drykk). Ekki er heimilt að taka með sér gosdrykki eða sælgæti.
Mæta þarf með búningana sína með sér, fyrir þá sem ekki eiga búning, þá mun ég verða með búning fyrir þá. Það eiga allir að vera tilbúnir 30 mín fyrir leik.
Sjá leikjaniðurröðun í frétt hér að neðan.
No comments:
Post a Comment