Tuesday, March 22, 2011

Snæfell - Haukar, sætaferðir

Á morgun miðvikudag 23. mars eru sætaferðir frá Ásvöllum á oddaleikinn milli Snæfells og Hauka. Lagt verður af stað kl. 15 frá Ásvöllum og til þess að komast í ferðina þarf að skrá sig fyrir kl. 10 í fyrramálið, með því að senda póst á netfangið baldur@hafnarfjordur.is , það kostar 1.000 kr. í rútuna. Sjá nánari upplýsingar um ferðina í Stykkishólm á heimasíðu Hauka, http://haukar.is/.

Þeir sem ætla á leikinn fá að sjálfsögðu frí á æfingunni annað kvöld. Annars verð ég með æfingu samkvæmt æfingatöflu, eða kl. 19 í Setbergsskóla fyrir þá sem ekki fara á leikinn.

No comments:

Post a Comment