Sunday, March 20, 2011

Miðar á leikinn á morgun

Ég er með miða á leikinn á morgun. Hver drengur í liðinu getur fengið 2-3 miða, sem foreldrar að aðrir geta nýtt á leikinn á morgun. Strákarnir sem æfa fá frítt á leikinn og þurfa ekki miða. Miðana getið þið nálgast heima hjá mér (Hörgsholti 35).

No comments:

Post a Comment