Wednesday, April 13, 2011
Æfingaleikur 16. apríl
Við munum heimsækja Val laugardaginn 16. apríl og spila við þá æfingaleik í Vodafone höllinni að Hlíðarenda. Þetta er liður í 100 ára afmæli Vals og munu nokkrir flokkar frá Haukum mæta þennan dag. Leikurinn hefst kl. 11, þannig að venju er mæting hálftíma fyrir leik, þ.e. vera tilbúinn þá. Ég verð fjarverandi þessa helgi og mun Óskar Freyr (Pabbi Yngva) stýra leiknum. Eftir leikinn ætlar Valur svo að bjóða í pulsur og svaladrykk fyrir alla iðkendur, þjálfara og foreldra.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment