Friday, April 29, 2011

Engin æfing sunnudaginn 1. maí

Æfingin á sunnudaginn 1. maí fellur niður, en húsið á Ásvöllum er lokað þennan dag. Næsta æfing verður því á þriðjudaginn 3. maí kl. 17. í Hraunvallaskóla.

No comments:

Post a Comment