Wednesday, April 13, 2011

Körfuboltabúðir Hauka um Páskana

Haukar standa fyrir körfuboltabúðum um páskana, eða 18.-20. apríl, frá kl. 13-16. Það þarf að tilkynna þátttöku með því að senda póst á ivar@haukar.is í síðasta lagi á föstudaginn. Þessar búðir eru fyrir 1.-7. bekk.

Kostnaður við búiðirnar eru 4.000 kr.

No comments:

Post a Comment