Það er breyting á dagskrá helgarinnar. Sindri frá Hornafirði komast ekki til Reykjavíkur, þannig að við spilum 3 leiki um helgina og við Sindra líklega næstu helgi. Allir leikirnir helgarinnar fara fram á laugardag, fyrsti leikur verður áfram kl. 12:30 og mæting kl. 11:45
Leikjadagskráin er eftirfarandi:
12:30 Haukar - Fjölnir b
14:30 Haukar - Valur
16:30 Haukar - Snæfell
No comments:
Post a Comment