Monday, January 30, 2012

Breytingar á æfingatíma sunnudaga í febrúar

Það hliðrast til æfingatími alla sunnudaga í febrúar, æfingarnar verða á eftirfarandi tímum:

5. feb 18:00-19:00
12. feb 10:00-11:00
19. feb 10:00-11:15
26. feb 11:30-13:00

Allar ofangreindar æfingar verða á Ásvöllum.

No comments:

Post a Comment