Verið er að vinna í því að finna tíma til að spila þessa tvo leiki sem við eigum eftir að spila. Líklega munum við spila við FSU á sunnudaginn. Þetta kemur í ljós á morgun og þá mun ég setja inn nánari fréttir. Heimaleikurinn okkar á móti Skallagrím verður væntanlega þá annan sunnudag.
kveðja,
Ívar
Tuesday, October 30, 2012
Söludagur á ERREA fatnaði
Söludagur verður á Errea fatnaði á Ásvöllum. Seldar verður keppnisbúningurinn okkar, innanundirbuxur, treyjur, buxur, húfur o.fl. Foreldrar geta komið og keypt merktan Haukafatnað svo allir líti nú vel út í stúkunni.
Salan verður á fimmtudaginn 1. nóv. kl. 17.00 - 19.00 og líka á mánudaginn 5. nóv á sama tíma.
kveðja,
Ívar
Salan verður á fimmtudaginn 1. nóv. kl. 17.00 - 19.00 og líka á mánudaginn 5. nóv á sama tíma.
kveðja,
Ívar
Saturday, October 27, 2012
Mæting kl. 10.00 á Ásvelli á sunnudegi
Það er mæting kl. 10.00 á Ásvelli og farið á Borgarnes og spilaðir tveir leiki. Ég fer á bíl, pabbi Antons og Gulla líka. Það komast örugglega einvherjir foreldrar með.
kveðja,
Ívar
kveðja,
Ívar
Thursday, October 25, 2012
Æfing á föstudag verður kl. 18.00
Æfingin á föstudag verður kl. 18.00 - 19.15 í Bjarkarhúsinu. Breytingin er vegna þess að mfl. karla er að spila sinn fyrsta heimaleik í vetur á Ásvöllum og ég hefði viljað að allir strákarnir mættu á þann leik.
Ef iðkandi mætir í Haukabúning á leikinn þá fá foreldrar/forráðamenn (2 aðilar) frítt á leikinn. Því væri frábært ef allir strákarnir færu í Haukabúning á leikinn og tækju foreldra/forráðamenn með sér á leikinn.
kveðja,
Ívar
Ef iðkandi mætir í Haukabúning á leikinn þá fá foreldrar/forráðamenn (2 aðilar) frítt á leikinn. Því væri frábært ef allir strákarnir færu í Haukabúning á leikinn og tækju foreldra/forráðamenn með sér á leikinn.
kveðja,
Ívar
Fjölliðamót um helgina
Nú er loksins eitthvað komið um mótið sem á að vera um helgina. Því miður hefur KKÍ ekki náð að finna laust íþróttahús fyrir þetta mót og því eru bara spilaðir tveir leikir á sunnudeginum og svo spilum við einn heimaleik og einn útileik - á eftir að setja tíma á þá leiki.
Sunnudagurinn 28.11.2012 - spilað í Borgarnesi
kl. 12:30 Haukar - Grindavík
kl. 15:00 Haukar - Stjarnan
Við munum svo fá heimaleik á móti Skallagrími/Reykdælum og útileik á móti FSU/Hrunamenn. Það má búast við að þessir leikir verði spilaðir í næstu viku eða um næstu helgi.
Við munum fara á bílum og væri gott ef þeir foreldrar sem ætla/geta farið á bíl á sunnudeginum verði í sambandi við mig hið fyrsta. Við þyrftum að leggja af stað frá Ásvöllum um kl. 10:00.
kveðja,
Ívar
s: 8612928
Sunnudagurinn 28.11.2012 - spilað í Borgarnesi
kl. 12:30 Haukar - Grindavík
kl. 15:00 Haukar - Stjarnan
Við munum svo fá heimaleik á móti Skallagrími/Reykdælum og útileik á móti FSU/Hrunamenn. Það má búast við að þessir leikir verði spilaðir í næstu viku eða um næstu helgi.
Við munum fara á bílum og væri gott ef þeir foreldrar sem ætla/geta farið á bíl á sunnudeginum verði í sambandi við mig hið fyrsta. Við þyrftum að leggja af stað frá Ásvöllum um kl. 10:00.
kveðja,
Ívar
s: 8612928
Wednesday, October 24, 2012
Áríðandi tilkynning - Æfingagjöld
ÆFINGAGJÖLD – ÍTREKUN Kæru forráðamenn Þeir sem ekki hafa greitt æfingagjöld barna sinna fyrir 1.nóv. fá ekki að keppa fyrir hönd félagsins.
Unglingaráð Hauka
Æfing í dag kl. 13:45 á Ásvöllum
Æfing verður í dag á Ásvöllum um kl. 13:45 á Ásvöllum. Æfingin mun væntanlega verða til kl. 15.00 en mögulega get ég verið með tímann aðeins lengur, kemur í ljós á æfingunni.
kveðja,
Ívar
kveðja,
Ívar
Æfingaleikur við Breiðablik
Æfingaleikur við Breiðablik verður á fimmtudaginn (morgun) kl. 17.00 - 18.00 í Smáranum. Það er mæting kl. 16.40 og hitum upp á ganginum þannig að við getum byrjað leikinn kl. 17.00.
kveðja,
Ívar
kveðja,
Ívar
Monday, October 22, 2012
Fjölliðamót um næstu helgi
Því miður er ekki enn komið neitt um mótið sem við eigum að spila um næstu helgi. Ég set inn upplýsingar um leið og þær koma inn hjá KKI.
kveðja,
Ívar
kveðja,
Ívar
Saturday, October 20, 2012
Engin æfing á sunnudag
Æfing á sunnudaginn, 21. okt. fellur niður vegna fjölliðamóts sem er í húsinu.
kveðja,
Ívar
kveðja,
Ívar
Thursday, October 18, 2012
Breyting á æfingu á föstudögum
Æfingar á föstudögum munu framvegis verða í Bjarkarhúsinu, á sama tíma, eða kl. 19.00 - 20.20.
kveðja,
Ívar
kveðja,
Ívar
Monday, October 8, 2012
Æfingaleikur við Keflavík
Við getum spilað við Keflavík á þriðjudag kl. 16.00. Spurning er bara hvort drengirnir eru búnir nógu snemma í skólanum og hvort einhverjir foreldrar geti keyrt í leikinn. Við þyrftum að leggja af stað kl. 15.30.
Endilega svarið á þessari umræðu - sendi líka póst á foreldra. Ég þarf að svara Keflvíkingum í kvöld
kveðja,
Ívar
Endilega svarið á þessari umræðu - sendi líka póst á foreldra. Ég þarf að svara Keflvíkingum í kvöld
kveðja,
Ívar
Friday, October 5, 2012
Æfingaleikur við Keflavík
Æfingaleikur við Keflvíkinga verður ekki fyrr en á þriðjudag í næstu viku. Ég veit nánar um tímasetningu um helgina og skelli því á bloggið um leið og ég fæ frekari upplýsingar.
Æfingar verða því skv. töflu á sunnudag, kl. 13.00 - 14.00
kveðja,
Ívar
Æfingar verða því skv. töflu á sunnudag, kl. 13.00 - 14.00
kveðja,
Ívar
Thursday, October 4, 2012
Styrktaræfingar á mánudögum
það verða styrktaræfingar á mánudögum frá kl. 17:45-18:45 í lyftingasalnum á Ásvöllum. Mikilvægt er að allir mæti á þessar æfingar.
kveðja,
Ívar
kveðja,
Ívar
Subscribe to:
Posts (Atom)