Nú er loksins eitthvað komið um mótið sem á að vera um helgina. Því miður hefur KKÍ ekki náð að finna laust íþróttahús fyrir þetta mót og því eru bara spilaðir tveir leikir á sunnudeginum og svo spilum við einn heimaleik og einn útileik - á eftir að setja tíma á þá leiki.
Sunnudagurinn 28.11.2012 - spilað í Borgarnesi
kl. 12:30 Haukar - Grindavík
kl. 15:00 Haukar - Stjarnan
Við munum svo fá heimaleik á móti Skallagrími/Reykdælum og útileik á móti FSU/Hrunamenn. Það má búast við að þessir leikir verði spilaðir í næstu viku eða um næstu helgi.
Við munum fara á bílum og væri gott ef þeir foreldrar sem ætla/geta farið á bíl á sunnudeginum verði í sambandi við mig hið fyrsta. Við þyrftum að leggja af stað frá Ásvöllum um kl. 10:00.
kveðja,
Ívar
s: 8612928
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment