Verið er að vinna í því að finna tíma til að spila þessa tvo leiki sem við eigum eftir að spila. Líklega munum við spila við FSU á sunnudaginn. Þetta kemur í ljós á morgun og þá mun ég setja inn nánari fréttir. Heimaleikurinn okkar á móti Skallagrím verður væntanlega þá annan sunnudag.
kveðja,
Ívar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment