Wednesday, October 24, 2012

Áríðandi tilkynning - Æfingagjöld


ÆFINGAGJÖLD – ÍTREKUN

Kæru forráðamenn

Þeir sem ekki hafa greitt æfingagjöld barna sinna fyrir 1.nóv. fá ekki að
keppa fyrir hönd félagsins.

Unglingaráð Hauka

No comments:

Post a Comment