Monday, October 8, 2012

Æfingaleikur við Keflavík

Við getum spilað við Keflavík á þriðjudag kl. 16.00. Spurning er bara hvort drengirnir eru búnir nógu snemma í skólanum og hvort einhverjir foreldrar geti keyrt í leikinn. Við þyrftum að leggja af stað kl. 15.30.
Endilega svarið á þessari umræðu - sendi líka póst á foreldra. Ég þarf að svara Keflvíkingum í kvöld

kveðja,
Ívar

No comments:

Post a Comment