Thursday, September 30, 2010

Breyting á æfingatíma sunnudaginn 3. október

Æfingin sunnudaginn 3. október verður kl. 14-15 í Hraunvallaskóla. Ástæða þess er að seinna þann dag verður evrópuleikur hjá meistaraflokki karla í handbolta á Ásvöllum.

No comments:

Post a Comment