Tuesday, September 14, 2010
Æfingaleikur 19. september
Þann 19. september förum við í heimsókn til Stjörnurnar og spilum við þá æfingaleik. Leikurinn hefst kl. 16, þannig að það þarf að mæta tímanlega og vera klæddur tilbúinn að hita upp kl. 16. Allir sem æfa taka þátt í leiknum. Æfingin sem er skv. töflu kl. 17 á sunnudögum fellur því niður þann 19. september vegna æfingaleiksins.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment