Á fundinum sem fram fór þann 22. september fór formaður deildarinnar Samúel Guðmundsson yfir starfsemi deildarinnar, m.a. ýmsa þætti yfir áherslur barna- og unglingaráðs.
Helstu áherslur eru:
- Efla þjálfun
- Stuðla að virku foreldrastarfi
- Hlúa að afreksfólki
- Auka upplýsingaflæði til foreldra
Ívar Ásgrímsson yfirþjálfari yngri flokkanna fór yfir sitt hlutverk og hvernig aðkoma hans að öðrum flokkum er. M.a.:
- Fyrirkomulag styrktarþjálfunar
- Einstaklingsæfingar sem verða 1x í viku, einkaþjálfun í körfubolta
Ég fór síðan yfir markmið og áherslur er lúta ð 7. flokki drengja, m.a.
- Að vera meðal fjögurra bestu á liða landsins í þessum flokki
- Að allir verði með góðan alhliða grunn í körfubolta
- Að hafa félagslega skemmtun nokkrum sinnum yfir veturinn
- Að æfingar verði skemmtilegar með áherslu á læra grunnatriði körfuboltans
Friday, September 24, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment