Wednesday, February 1, 2012

Frestaði leikurinn við Sindra

Við munum spila við Sindra laugardaginn 4. febrúar kl. 12:15 í Bjarkarhúsinu.  Það er mæting kl. 11:45 og við komumst í salinn kl. 12:00.

Mikilvægt að fá góða mætingu á æfingarnar sem eru framundan.  Það voru ekki nema 7 sem að mættu á æfingu í gær.

No comments:

Post a Comment