Tuesday, February 21, 2012
Æfing sunnudaginn 26. febrúar kl. 11:30-13:00
Það var fámennt en góðmennt hjá okkur á æfingu síðast liðinn sunnudag. Eins og kom fram hér á blogginu eru sunnudags æfingarnar í febrúar á öðrum tíma en venjulega. Næst komandi sunnudag, 26. febrúar, verður æfingin kl. 11:30-13:00 á Ásvöllum. Aðrar æfingar í vikunni eru á sama tíma og venjulega.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment